Search
  • NMB

Freshman Hellweek

Góðan daginn nýnemar,

Eins og þið hafið líklega tekið eftir þá er svokölluð Freshman Hellweek í gangi núna til að bjóða ykkur velkomin í skólan. Það er búið að hengja upp auglýsingar um veggi skólans þar sem þið getið séð þær reglur sem þið þurfið að fylgja en einnig getið þið séð þær hér að neðan. Við viljum hvetja ykkur öll til að taka þátt og gera ykkar besta í þessu, enda eru vegleg verðlaun í boði fyrir einn af þeim sem standa sig best. Einnig verður einhver refsing fyrir þá sem standa sig verst. Fyrst og fremst er þetta samt bara til að hafa gaman og munum við hafa einhvern samhristing fyrir alla á næstu dögum.
0 views0 comments