Search
  • NMB

Fyrsti viðburður ÁRSINS!

Fyrsti viðburður ársins er Grínkvöld NMB

Grínkvöldið verður fimmtudaginn þann 10. september, húsið opnar klukkan 20:00, Pétur Jóhann byrjar þetta á uppi standi kl 20:30 eftir uppistandið ætlum við að horfa á eitthverja góða grínmynd í smá kósý stemmningu, þar sem covid er ekki alveg búið þurfum við að passa upp á allar sóttvarnarreglur og því eru aðeins 80 miðar í boði. Pantið miða á heimasíðunni okkar og borgið svo í MB hjá matsalnum


Miðasalan er opin þriðjudaginn og miðvikudaginn 8 og 9 september frá 11:20-12:40


Miðaverð er 2500kr0 views0 comments